Hækkanir sjálfvirkar en lækkanir handvirkar

Það er engu líkara en algjör sjálfvirkni ríki í hækkunum á vöruverði þegar krónan fellur.  Aftur á móti hefur styrking krónunnar sjaldnast eða aldrei áhrif á verð til lækkunar.  Þetta ætti að rannsaka, t.d. hjá Rannsóknarsetri verslunarinnar á Bifröst.


mbl.is Fyrirtækin fullsnögg að hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mitt fyrirtæki reiknar verðin út daglega á þeim vörum sem við eigum ekki á lager - það flakkar sjálfvirkt á vefnum okkar miðað við gengi sem er sótt frá Seðlabankanum. Að sjálfsögðu helst álagningin alltaf stöðug.

Þær vörur sem voru í versluninni fyrir eru náttúrulega áfram á sama verði, nema eitthvað komi upp eins og húsnæðisleigan hækki gífurlega eða eitthvað slíkt.

Ef mitt litla fyrirtæki ræður við það er nokkuð ljóst að þau stóru ættu að fara afskaplega létt með það líka.

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband